Stefna
Þetta eru stefnumál Baráttulistans vegna stjórnar- og formannskjörs. Stefnuskráin er að sjálfsögðu ekki tæmandi. Þau fjölmörgu mál og áherslur sem þarf að móta vegna komandi kjarasamningsgerðar vill Baráttulistinn vinna á breiðum grunni með virkri þátttöku félagsfólks að afloknum kosningum. Því er ekki farið í saumana á atriðum í kröfugerð vegna kjarasamninga í þessari stefnuskrá.
Smellið á fyrirsagnirnar til að lesa stefnu Baráttulistans í ólíkum málaflokkum.